Fréttir

Badminton | 8. apríl 2024

Sumarfrí

Það styttist í sumarfrí hjá deildinni, síðasti tíminn verður laugardaginn 27 apríl. Veturinn er búin að vera mjög viðburðarríkur, erum búin að hafa mjög fjölbreitt og skemmtilegt fólk hjá okkur í vetur.  Setjum inn auglýsingu þegar við byrjum næsta vetur. Vonum við að þátttakan verði góð á komandi vetri. Eins og undanfarna vetra bjóðum við upp á fjölskyldutíma, en öllum er velkomið að koma og prufa.

Vill stjórn þakka öllum sem komu á æfingu hjá okkur í vetur og óskum við öllum gleðilegt sumar og vonandi sjáum við sem flesta á komandi vetri.