Fréttir

Badminton | 6. september 2008

Æfingar

Þá er komið að því að vetra starfið fari í gang hjá okkur, fyrstu æfingarnar verða á mánudaginn í heiðarskóla kl: 15:00. Hægt er að koma og innrita þá, verða foreldrar/forræðamenn að mæta og innrita. Eftir mánudaginn verður farið eftir æfingartöfluni en með tímann á fimmtudaginn frá kl:17:00-20:00 er ekki komið á hreint enn um leið og það verðu læt ég inn uppl, um hvenær það verður.