Fréttir

Badminton | 8. október 2008

Æfingar

Þá er mánuður liðinn af æfingum hjá deildinni og langar okkur að bjóða krökkum að koma og prófa 2-3 æfingar. Við erum með æfingar í íþróttahúsinu heiðarskóla á mánudögum og miðvikudögum kl 15.00-16.00, við erum líka í íþróttahúsinu akurskóla á þriðjudögum kl 15.00-16.00 og fimmtudögum kl 16.00-17.00. Ef foreldrar vilja koma og prófa þá er tími fyrir þá á fimmtudögum kl 18.30-19.30 í íþróttahúsinu akurskóla .