Fréttir

Badminton | 14. apríl 2009

Æfingar

 Þá er páskafríð búið og æfingarnar byrja hjá deildinni í dag þriðjudag 14 apríl í Akurskóla kl: 16:00 og í Heiðarskóla á morgunn 15 apríl  kl: 16:00. Vonandi áttu allir góða páska og mæta endurnærð og hress á æfinguSjá mynd í fullri stærð og muna eftir góða skapinu.