Fréttir

Badminton | 16. júní 2009

Æfingar

Sumaræfingaar hjá krökkunum sem eru að fara á landsmótið í sumar verður á mánudaga, miðvikudaga og föstudaga kl: 16:00-17:30 í íþróttahúsinu við sunnubraut fyrsta æfing verður á föstudaginn 19 júní . Vonandi geta  allir mætt á sem flestar æfingar.