Fréttir

Badminton | 7. september 2009

Æfingar

Þá er vetra starfið byrjað hjá deildinni, æfingar verða í Heiðarskóla og Akurskóla eins og síðasta vetur. Tímarnir eru á mánudögum og miðvikudögum í Heiðarskóla kl 16:00-17:00, í Akurskóla á fimmtudögum kl: 16:00-17:00 og17:00-18:30 og fulorðnir 18:30-19:30. Viljum við hvetja alla að koma og taka í spaða.