Fréttir

Badminton | 6. september 2010

Æfingar

Æfingar hjá deildinni eru byrjar og viljum við hvetja eldri sem nýja iðkendur velkomna á æfingar hjá okkur og taka í spaða. Við eru með æfingar í Heiðarskóla á mánudögum og miðvikudögum kl: 16.00-17:00 og

á fimmtudögum kl:16.00-18:30. Viljum við hvetja foreldra/forrráðamenn að koma með börnin á æfingu og taka í spaða.