Fréttir

Æfingar að hefjast
Badminton | 11. september 2015

Æfingar að hefjast

Badmintondeild Keflavíkur.

Badmintonæfingar byrja laugardaginn 19 september.

 Allar æfingar fara fram í íþróttahúsinu Heiðarskóla á laugardögum

kl: 12:30-13:30 og 13:30-14:30.

Hægt er að koma og prufa 1. tíma, spaðar og fjarðrir eru á staðnum fyrir ykkur í prufutíma. Eina sem þarf að koma með eru íþróttaföt.  Badminton er fyrir alla aldurshópa svo endilega komi og prufið að taka í spaða.

Hægt er að hafa samband við gjaldkera deildarinnar í tölvupósti dagbjort01@simnet.is

Skráning á æfingar fer fram í Nóra á heimasíðu keflavíkur www.keflavik.is