Fréttir

Æfingar að hefjast
Badminton | 13. september 2016

Æfingar að hefjast

Badmintonæfingar byrja laugardaginn 17 september kl. 12:30 í íþróttahúsinu Heiðarskóla.

Badminton er íþrótt þar sem strákar og stelpur geta æft sem jafningjar. Engin keppnisskylda, þeir keppa sem vilja og enginn varamannabekkur.

 

             Nauðsynlegt að hafa með sér íþróttafatnað

             (stuttbuxur, stuttermabol og innanhússskó).

                

 Badmintondeildin skaffar spaða og flugur á æfingum fyrir börn en fullornir verða kaupa fjarðrið. Hægt er að kaupa hjá deildinni eða koma með sínar. 

    Munið að hafa með ykkur góða skapið   

                                                               

               Badmintondeildin