Fréttir

Æfingar hefjast ekki.
Badminton | 6. október 2020

Æfingar hefjast ekki.

Vegna stöðu mála á Covid faraldrinum hefur stjórn Badmintondeildar Keflavíkur ákveðið að hefja ekki æfingar að sinni. Biðjum við áhugasama að fylgjast  með fréttum frá okkur hér á síðunni.

Með kveðju

Stjórn Badmintondeildar