Fréttir

Badminton | 1. september 2011

Æfingar hófust mánudaginn 12 septnber

Æfingar hjá badmintondeildinni byrjuðu mánudaginn 12 septenber í Íþróttahúsinu v/Sunnubraut (Toyota höllini). Eru allir velkomnir að koma á æfingu og vonumst við til að sjá sem flesta eldri iðkendur koma . Öll skráning fer fram á netinu og er verið að vinna í að koma síðunni í gang, vonandi verður það í síðasta lagi næsta mánudag.  

 

 

Æfingartafla haustið 2011.

Badmintondeildinn er með æfingar í íþróttahúsinu Sunnubraut og í íþróttahúsinu Akurskóla.

Mánudagur

Þriðjudagur

Miðvikudagur

Fimmtudagur

Föstudagur

Sunnubraut

Sunnubraut

Akurskóli

KL:15:30-16:30

KL:15:30-16:30

KL:18-19:30