Fréttir

Afmæli Badmintonsambandins
Badminton | 24. mars 2018

Afmæli Badmintonsambandins

50 ára afmæli Badmintonsambands Ísslands var haldið hátíðlegt í tengslum við Iceland International badmintonmótið sem haldið var í TBR húsinu laugardaginn 27 janúar. Þar voru veittar viðurkenningar fyrir áralöng velunnin störf í þágu Badminton íþróttarinar. Að þessu sinni fengu 16 einstaklingar gull merki Badmintonsabands Íslands, þar átti Badmintondeild Keflavíkur einn fulltrúa Dagbjörtu Ýr Gylfadóttur sem hlaut þessa viðurkenningu.