Fréttir

Badminton æfingar
Badminton | 24. janúar 2018

Badminton æfingar

Badmintonæfingar eru hafnar á ný og ætlum við að bjóða upp á að fjöldskyldu, vina og vinnufélaga hópa sem geta komið og leigt völl eða velli. Hægt er að hafa samband við gjaldkera deildarinnar Ýr í síma 8623568 eða í tölvupósti dagbjort01@simnet.is.