Fréttir

Badminton æfingar
Badminton | 6. nóvember 2023

Badminton æfingar

Badminton æfingar eru á laugardögum í  Íþróttahúsinu Heiðarskóla.

Æfingatímar eru kl. 09:00-09:50 og 10:00-10:50.

 

Badminton er íþrótt sem allir geta stundað, ætlum að vera með fjölskyldutíma eins og undanfarið, en öllum er frjálst að mæta á æfingu.

Á staðnum eru spaðar og plastfjaðrir.

 

Hægt er að hafa samband við gjaldkera deildarinnar í tölvupósti dagbjort01@simnet.is

 


Stjórn Badmintondeildar Keflavíkur.