Fréttir

Badmintonæfingar
Badminton | 9. september 2013

Badmintonæfingar

Badminton er íþrótt þar sem allir æfa sem jafningjar. Æfingar hefjast fimmtudaginn 12 september í íþróttahúsinu við sunnubraut kl: 20:30 til 22:00 í b-sal. til staðar eru spaðar en fjarðir eru til sölu á staðnum

Engin keppnisskylda, þeir keppa sem vilja og enginn varamannabekkur.

 

Nauðsynlegt að hafa með sér íþróttafatnað

 (stuttbuxur, stuttermabol og innanhússskó).

 

Munið að hafa með ykkur góða skapið

 

Skráningargluggi til hægri á heimasíðunni