Fréttir

Badmintonæfingar
Badminton | 17. september 2014

Badmintonæfingar


Badminton æfingar hefjast þann 20. september í Heiðarskóla kl 12:30 - 14:30 Ætlum við að byrja starfið á kynningar æfingu þar sem að við hvetjum alla unga sem aldna til að mæta og prófa þessa skemmtilegu íþrótt sér að kostnaðarlausu. Við sköffum spaða og plast flugur handa þeim sem vilja. Hlökkum við til að sjá sem flesta og bara að muna að taka góða skapið með.