Fréttir

Badmintonsamband Íslanda 50 ára
Badminton | 23. janúar 2018

Badmintonsamband Íslanda 50 ára

 

Ára

 

 

BADMINTONSAMBAND ÍSLANDS ER 50ÁRA OG VIÐ ÆTLUM AÐ FAGNA ÞVÍ SAMAN.

Af því tilefni höldum við hátíð í sal TBR við Gnoðarvog, laugardaginn 27. janúar 2018, kl. 15.00 – 16.30. Veitt verða heiðursmerki Badmintonsambands Íslands.

Léttar veitingar í boði.

Að hátíð lokinni hvetjum við gesti til að staldra við og horfa á frábært badminton en kl. 17.00 hefjast undanúrslitaleikir í Iceland International. Vonumst við til að sem flestir sjái sér fært að mæta og fagna þessum tímamótum með okkur.

Til hamingju með afmælið Stjórn BSÍ