Fréttir

Badminton | 13. nóvember 2007

Badmintonsamband Íslands 40 ára

Dagana 8-11 nóvember hélt BSÍ Alþjóðlega badmintonmótið Iceland Express International 2007 í TBR húsinu með þátttöku fjölda erlendra gesta og okkar sterkustu spilurum. Hægt er að nálgast meiri upplisýngar á heimasíðu BSÍ.

Svo má geta þess að Jónasi Þorsteinssyni var veitt gullmerki fyrir störf sín í þágu badminton íþróttarinar. Þetta var gert á afmælishófi í tilefni 40 ára afmælis Badmintonsambands Íslands sem haldið var samhliða mótinu í TBR húsinu. Og  óskum við jónasi til hamingju með þessa viðurkenningu.

 

 

 

 

    Jónas Þorsteinsson

 

http://badminton.is/