Fréttir

Badminton | 14. október 2008

Breyting á æfingartímum

Vegna fækkunar á iðkendum verðum við að breyta æfingartímum hjá deildinni, vonandi kemur þetta ekki illa við iðkendur eða foreldra/forráðamenn. Hægt er að sjá æfingartímana undir æfingartaflu á síðunni, þessar breytingar taka ekki gildi fyrr en mánudaginn 21 okt.