Fréttir

Badminton | 27. febrúar 2007

Fjáröflunin á lokastigi

Fjáröflunin er búin að ganga vonum framar, krakkarnir voru duglegir að selja og núna er pöntunin í vinnslu. Komið verður með pakkana á æfingu á fimmtudagskvöldið!

Ingunn.