Fréttir

Fyrsta æfing hjá badmintondeildinni
Badminton | 5. janúar 2019

Fyrsta æfing hjá badmintondeildinni

Badmintondeildinn verður með fyrstu æfingu á árinu laugardaginn 12 janúar kl: 12:30 til 13:20. Eins og síðasta ár þá stefnum við á að hafa fjöldskyldutíma hver tími kostar 500 kr á spilara, spaðar og plastkúlur eru á staðnum, ef fólk vill fá fjaðrir er hægt að kaupa þær á staðnum annað hvort staka eða box. Fyrir nýja spilara er hægt að koma og prufa einn tíma. Íþróttafantnaður er skilyrði á æfingum.

Myndaniðurstaða fyrir badminton