Fréttir

Fyrsta æfing vetrarins
Badminton | 4. október 2012

Fyrsta æfing vetrarins

Þá eru badmintonæfingar byrjaðar á fullu í Heiðarskóla á laugardögum kl 13:30 til 15:30. Þessar æfingar eru opnar öllum sem vilja koma og æfa badminton í vetur. Það sem þarf að koma með er íþróttaföt og góða skapið, það eru spaðar á staðnum. Svo endilega að koma og taka í spaða.