Fréttir

Badminton | 16. janúar 2007

Helvita Cup

Stærsta badmintonmót sem haldið hefur verið á Íslandi fer fram í Laugardalshöll dagana 17.-21. janúar næstkomandi. Hér er um að ræða Evrópukeppni B-þjóða, öðru nafni Helvetia Cup, þar sem íslenska landsliðið keppir sem lið gegn fimmtán öðrum þjóðum um sæti í keppni A-þjóða.

Viljum við hvetja sem flesta að koma og horfa á.  Hægt er að nálgast frekari upp. á heimasíðu BSÍ http:/www.badminton.is.