Fréttir

Badminton | 29. ágúst 2008

Innritun

Innritun hjá Badmintondeildinni verður í K-húsinu á hringbraut 108 þann 5 sept kl:14:00-15:30. Vonumst við til að sjá sem flesta bæði nýja sem eldri iðkendur. Foreldrar/forráðamaður verður að mæta  til að innrita börnin og ganga frá greiðsluformi á æfingargjöldum. Eignig er hægt að innrita sig á netinu gegnum e-mail dagbjort01@simnet.is,  ef innritað er gegnum netið þá þarf að koma fram nafn og kt barns og foreldra/forráðamanns. Hægt er að nota hvatagreiðslur til að borga niður æfingargjöldin og verður það að koma fram við innritun, eingöngu er hægt að nota greiðslunar hjá einu félagi.

 Stjórnin.