Fréttir

Badminton | 31. ágúst 2009

Innritun

Innritun hjá deildinni verður á mánudaginn 7 sept í íþróttahúsinu  Heiðarskóla kl-15:00-16:30 og þriðjudaginn 8 sept í íþróttahúsinu Akurskóla kl- 16:00-17:00. Vonumst við til að sjá sem flesta, bæði nyja sem eldri iðkendur, á staðnum er bæði spaðar og fjarðir.