Fréttir

Keflavíkurdagurinn 2015
Badminton | 8. september 2015

Keflavíkurdagurinn 2015

Keflavíkurdagurinn  verður þann 12 september í íþróttahúsinu við Sunnubraut frá kl. 13:00 - 15:00.

Þar fer fram kynning á deildinni og hægt verður að spila. Hvetjum alla sem hafa áhuga að mæta.