Fréttir

Badminton | 11. maí 2010

Lokahóf

Lokahóf verður hjá deildinni miðvikudaginn 19 maí í k-húsinu kl: 19.00, vonast stjórninn til að sjá sem flesta og eiga með okkur góða stund. Boðið verður upp á kaffi, gos og fleira.