Fréttir

Nýtt tímabil.
Badminton | 11. janúar 2018

Nýtt tímabil.

Badmintonæfingar hefjast laugardaginn 13 janúar. 

Æfingar verða í íþróttahúsinu við Heiðarskóla á laugardögum frá kl:12:30 til 13:20 og frá 13:25 til 14:20. Í boði verður að áhugasamir sem langar að spila badminton geti komið og spilað á þessum tímum.

Hópar, vinnustaðir, fjölskyldur, einstaklingar, börn og fullornir.

Þetta er íþrótt sem hentar öllum aldurshópum, allir velkomnir í fría prufutíma laugardagana 13. og 20. janúar frá 12:30 til 14:20.

Hrista nú af sér slenið og gerum laugardagana að badminton fjölskyldu og vina skemmtun.

Sjáumst sem flest.

Hægt er að hafa samband í síma 8623568 fyrir frekari uppl.