Fréttir

Badminton | 8. apríl 2009

Páskaæfing

Í dag var páskaæfing hjá deildinni og fór hún fram á fótboltavellinum við Heiðarskóla þar sem íþróttahúsið var lokað vegna lagfæringar, hægt er að sjá myndir á síðunni undir myndir. Svo varðandi æfingar eftir páska er enn í smá óvissu hvenær þær byrja, vonandi verður upp hér á síðunni á þriðjudaginn.