Fréttir

Badminton | 21. mars 2010

Páskafrí

Páskafrí hjá deildinni byrjar á fimmtudaginn 25 mars og við byrjum aftur miðvikudaginn 7 apríl í Heiðarskóla. Síðasta æfing fyrir páskafrí verður á miðvikudaginn 24 mars í Heiðarskóla og eru allir iðkendur hvattir til að mæta og eiga góða stund saman og skemmta sér, boðið verður uppá svala og fleira. Eignig vil ég hvetja foreldra/forráðamenn að hafa samband við gjaldkera vegna æfingargjalds og hvernig greiðslu fyrirkomulag þið viljið hafa, hægt er að hafa samband við gjaldkera í síma 862-3568 eða e-mail dagbjort01@simnet.is .