Fréttir

Skráning hjá Badmintondeild
Badminton | 5. september 2018

Skráning hjá Badmintondeild

Skráning verður hjá Badmintondeildinni laugardaginn 8. september í Íþróttahúsinu við Heiðarskóla klukkan 12:30. Hægt verður að taka í spaða og prófa. það sem tilþarf er að koma með  íþróttaföt og inni íþróttaskó. Fyrsti tíminn verður svo laugardaginn 22 september klukkan 12:30. Stefnt er á að hafa þetta svipað og síðasta vetur það að segja fjölskyldu tíma. Hægt er að senda tölvupóst á dagbjort01@simnet.is eða hringja í síma 8623568 Dagbjört.