Fréttir

Badminton | 27. maí 2008

Þjálfari

  Badmintondeild Keflavíkur óskar eftir að ráða þjálfara fyrir komandi haust , unnið er eftir handbók betri deildar. Stefnt er að því að byrja um svipað leit og skólarnir í byrjun September.  Áhugasamir geta haft samband við Jónas Þorsteinsson formann í tölvupósti  badmin@simnet.is eða við Dagbjörtu Ýr Gylfadóttur gjaldkera í tölvupósti dagbjort01@simnet.is  og síma 8623568.