Fréttir

Badminton | 15. apríl 2008

Unglingamót Aftureldingar

Um helgina fór fram Unglingamót Aftureldingar og áttum við þar þó nokkra keppendur. Allir stóðu sig vel og skemmtu sér hið besta.