Fréttir

Badminton | 29. maí 2009

Uppskeruhátíðarlok

Þá er komið sumarfrí hjá deildinni, uppskeruhátíð var hjá okkur á fimmtudaginn 28 maí í k-húsinu. Þar voru veittar viðurkenningar fyrir bestu mætingu, bestu framfarir og besti spilarinn. Í lok var boðið uppá pizzur og kók. Hægt er að skoða myndir af deginum undir myndir- uppskeruhátíð.