Fréttir

Badminton | 9. ágúst 2010

Vetrarstarf

Nú fer vetrarstarfið að hefjast stefmt er að vera með sama æfinga fjölda og síðasta vetur.Æfingar verða í íþróttahúsinu Heiðarskóla og í íþróttahúsinu Akurskóla. Í Heiðarskóla á mánudögum og miðvikudögu kl:16:00-17:00, og  í Akurskól á fimtudögum kl: 16:00-19.30. Æfingargjald fram að áramótum er 10.500 1 sinni í viku, 14.000 2 sinni í viku og 16.000 3 sinnum í viku. Byrjunar tími verður auglýstur síðar. Hægt er að hafa samband við gjaldkera deildarinnar Dagbjörtu í síma 862-3568 og með tölvupósti á dagbjort01@simnet.is.