Fréttir

Badminton | 17. september 2008

Vetrastarf

Þá er vetrastarf deildarinnar komið í gang hjá okkur, við erum að æfa í íþróttahúsinu heiðaskóla og íþróttahúsinu akurskóla  og enn er laus pláss hjá okkur, viljum við hvetja  krakka að koma og prufa 1-2 tíma hjá okkur og sjá hvernig líkar eina sem þarf að mæta með er íþróttaföt. Í heiðarskóla mæta byrjendur kl. 15:00-16:00 á mánudögum og miðvikudögum, í akurskóla mæta byrjendur kl. 15:00-16:00 á þriðjudögum og á fimmtudögum kl. 16:00-17:00. Hægt er að hafa samband við stjórarfólk og leita uppl. um verð og greiðsluform.