Fréttir

Badminton deildin fer af stað
Badminton | 14. september 2021

Badminton deildin fer af stað

 Badminton deildin byrjar með æfingar.

Æfingar byrja laugardaginn 18.september kl. 12:30 í íþróttahúsinu Heiðarskóla.

Badminton er íþrótt þar sem allir geta stundað, ætlum að vera með fjölskyldutíma eins og undanfarið, en öllum er frjálst að mæta á æfingu.

              Nauðsynlegt að hafa með sér íþróttafatnað

              (stuttbuxur, stuttermabol og innanhússskó).

                

Badmintondeildin skaffar spaða og plastfjarðir á æfingum, hægt er að kaupa alvöru fjaðrir hjá deildinni eða koma með sínar eigin. Áhugasamir  geta fengið nánari upplýsingar á heimasíðu Keflavíkur

  Munið að hafa með ykkur góða skapið.

Kveðja

 Badmintondeildin

Nálgast má auglýsingu hér /media/2/auglysing-2021.pdf