Fréttir

Æfingar hætta.
Badminton | 19. mars 2020

Æfingar hætta.

Í ljósi aðstæðna höfum við ákveðið að fella niður æfingar fram á haust. Nánari upplisýngar síðar.

Æfing fellur niður.
Badminton | 29. febrúar 2020

Æfing fellur niður.

Æfing fellur niður hjá badmintondeildinni þann 7 mars.

Jólafrí.
Badminton | 21. desember 2019

Jólafrí.

Badmintondeildinn er komin í jólafrí þangað til 11 janúar 2020. Sjáumst hress og kát á nýju ári.

Æfingar falla niður.
Badminton | 16. nóvember 2019

Æfingar falla niður.

Æfingar hjá badmintondeildinni falla niður laugardaginn 23 nóvember og 30 nóvember. Sjáumst svo hress og kát laugardaginn 7 desember.

páskarí.
Badminton | 12. apríl 2019

páskarí.

Badmintondeildinn verður í fríi laugardaginn 21 apríl vegna páskafrís. Síðasta æfinginn verður svo á laugardagin 27 apríl þá fer deildinn í sumarfrí. Auglýst verður hér á heimasíðuni hvenær við byr...

Æfing fellur niður
Badminton | 23. febrúar 2019

Æfing fellur niður

Æfing fellur niður laugardaginn 2 mars vegna Nettómóts. Sjáumst hress og kát þann 9 marg.

Fyrsta æfing hjá badmintondeildinni
Badminton | 5. janúar 2019

Fyrsta æfing hjá badmintondeildinni

Badmintondeildinn verður með fyrstu æfingu á árinu laugardaginn 12 janúar kl: 12:30 til 13:20. Eins og síðasta ár þá stefnum við á að hafa fjöldskyldutíma hver tími kostar 500 kr á spilara, spaðar ...

Jólafrí Badmintondeildar.
Badminton | 8. desember 2018

Jólafrí Badmintondeildar.

Badmintondeildinn er komin í jólafrí þangað til í janúar. Nánari tímasetning hvenær við byrjum verður sett inn hér í janúar. Gleðileg jól og farsælt komandi ár. Stjórninn.