Fréttir

Badminton deildin fer af stað
Badminton | 14. september 2021

Badminton deildin fer af stað

Badminton deildin byrjar með æfingar. Æfingar byrja laugardaginn 18.september kl. 12:30 í íþróttahúsinu Heiðarskóla. Badminton er íþrótt þar sem allir geta stundað, ætlum að vera með fjölskyldutíma...

Æfingar hefjast ekki.
Badminton | 6. október 2020

Æfingar hefjast ekki.

Vegna stöðu mála á Covid faraldrinum hefur stjórn Badmintondeildar Keflavíkur ákveðið að hefja ekki æfingar að sinni. Biðjum við áhugasama að fylgjast með fréttum frá okkur hér á síðunni. Með kveðj...

Æfingar hætta.
Badminton | 19. mars 2020

Æfingar hætta.

Í ljósi aðstæðna höfum við ákveðið að fella niður æfingar fram á haust. Nánari upplisýngar síðar.

Æfing fellur niður.
Badminton | 29. febrúar 2020

Æfing fellur niður.

Æfing fellur niður hjá badmintondeildinni þann 7 mars.

Jólafrí.
Badminton | 21. desember 2019

Jólafrí.

Badmintondeildinn er komin í jólafrí þangað til 11 janúar 2020. Sjáumst hress og kát á nýju ári.

Æfingar falla niður.
Badminton | 16. nóvember 2019

Æfingar falla niður.

Æfingar hjá badmintondeildinni falla niður laugardaginn 23 nóvember og 30 nóvember. Sjáumst svo hress og kát laugardaginn 7 desember.

páskarí.
Badminton | 12. apríl 2019

páskarí.

Badmintondeildinn verður í fríi laugardaginn 21 apríl vegna páskafrís. Síðasta æfinginn verður svo á laugardagin 27 apríl þá fer deildinn í sumarfrí. Auglýst verður hér á heimasíðuni hvenær við byr...

Æfing fellur niður
Badminton | 23. febrúar 2019

Æfing fellur niður

Æfing fellur niður laugardaginn 2 mars vegna Nettómóts. Sjáumst hress og kát þann 9 marg.