Fréttir

Gaman á æfingu
Badminton | 10. mars 2018

Gaman á æfingu

Það var mjög fjölment á badmintonæfingu í dag laugardaginn 10 mars eins og sést á myndunum myndir af æfingu 10 mars.

Badminton æfingar
Badminton | 24. janúar 2018

Badminton æfingar

Badmintonæfingar eru hafnar á ný og ætlum við að bjóða upp á að fjöldskyldu, vina og vinnufélaga hópa sem geta komið og leigt völl eða velli. Hægt er að hafa samband við gjaldkera deildarinnar Ýr í...

Badmintonsamband Íslanda 50 ára
Badminton | 23. janúar 2018

Badmintonsamband Íslanda 50 ára

Ára BADMINTONSAMBAND ÍSLANDS ER 50ÁRA OG VIÐ ÆTLUM AÐ FAGNA ÞVÍ SAMAN. Af því tilefni höldum við hátíð í sal TBR við Gnoðarvog, laugardaginn 27. janúar 2018, kl. 15.00 – 16.30. Veitt verða heiðursm...

Nýtt tímabil.
Badminton | 11. janúar 2018

Nýtt tímabil.

Badmintonæfingar hefjast laugardaginn 13 janúar. Æfingar verða í íþróttahúsinu við Heiðarskóla á laugardögum frá kl:12:30 til 13:20 og frá 13:25 til 14:20. Í boði verður að áhugasamir sem langar að...

Aðalfundur Badmintondeildar.
Badminton | 13. janúar 2017

Aðalfundur Badmintondeildar.

Aðalfundur Badmintondeildarinnar verður laugardaginn 21 janúar klukkan 16:00 í íþróttahúsinu við Sunnubraut á efri hæð.