Fréttir

Fyrsta æfing hjá badmintondeildinni
Badminton | 5. janúar 2019

Fyrsta æfing hjá badmintondeildinni

Badmintondeildinn verður með fyrstu æfingu á árinu laugardaginn 12 janúar kl: 12:30 til 13:20. Eins og síðasta ár þá stefnum við á að hafa fjöldskyldutíma hver tími kostar 500 kr á spilara, spaðar ...

Jólafrí Badmintondeildar.
Badminton | 8. desember 2018

Jólafrí Badmintondeildar.

Badmintondeildinn er komin í jólafrí þangað til í janúar. Nánari tímasetning hvenær við byrjum verður sett inn hér í janúar. Gleðileg jól og farsælt komandi ár. Stjórninn.

Skráning hjá Badmintondeild
Badminton | 5. september 2018

Skráning hjá Badmintondeild

Skráning verður hjá Badmintondeildinni laugardaginn 8. september í Íþróttahúsinu við Heiðarskóla klukkan 12:30. Hægt verður að taka í spaða og prófa. það sem tilþarf er að koma með íþróttaföt og in...

Afmæli Badmintonsambandins
Badminton | 24. mars 2018

Afmæli Badmintonsambandins

50 ára afmæli Badmintonsambands Ísslands var haldið hátíðlegt í tengslum við Iceland International badmintonmótið sem haldið var í TBR húsinu laugardaginn 27 janúar. Þar voru veittar viðurkenningar...

Gaman á æfingu
Badminton | 10. mars 2018

Gaman á æfingu

Það var mjög fjölment á badmintonæfingu í dag laugardaginn 10 mars eins og sést á myndunum myndir af æfingu 10 mars.