Fréttir

Innritun
Badminton | 31. ágúst 2009

Innritun

Innritun hjá deildinni verður á mánudaginn 7 sept í íþróttahúsinu Heiðarskóla kl-15:00-16:30 og þriðjudaginn 8 sept í íþróttahúsinu Akurskóla kl- 16:00-17:00. Vonumst við til að sjá sem flesta, bæð...

Æfingar
Badminton | 16. júní 2009

Æfingar

Sumaræfingaar hjá krökkunum sem eru að fara á landsmótið í sumar verður á mánudaga, miðvikudaga og föstudaga kl: 16:00-17:30 í íþróttahúsinu við sunnubraut fyrsta æfing verður á föstudaginn 19 júní...

Uppskeruhátíðarlok
Badminton | 29. maí 2009

Uppskeruhátíðarlok

Þá er komið sumarfrí hjá deildinni, uppskeruhátíð var hjá okkur á fimmtudaginn 28 maí í k-húsinu. Þar voru veittar viðurkenningar fyrir bestu mætingu, bestu framfarir og besti spilarinn. Í lok var ...

Uppskeruhátíð
Badminton | 25. maí 2009

Uppskeruhátíð

Hátíðiðin verður haldin í K-húsinu Hringbraut 108 Fimmtudaginn 28 maí og hefst hún klukkan 17.00 og verður til 19.30. Veittir verða bikarar fyrir , Bestu mætingu Bestu framfarir Besti spilarinn. Ef...

Æfingar
Badminton | 14. apríl 2009

Æfingar

Þá er páskafríð búið og æfingarnar byrja hjá deildinni í dag þriðjudag 14 apríl í Akurskóla kl: 16:00 og í Heiðarskóla á morgunn 15 apríl kl: 16:00. Vonandi áttu allir góða páska og mæta endurnærð ...

Páskaæfing
Badminton | 8. apríl 2009

Páskaæfing

Í dag var páskaæfing hjá deildinni og fór hún fram á fótboltavellinum við Heiðarskóla þar sem íþróttahúsið var lokað vegna lagfæringar, hægt er að sjá myndir á síðunni undir myndir. Svo varðandi æf...

Páskafrí
Badminton | 2. apríl 2009

Páskafrí

Páskafrí byrjar hjá okkur í dag fimmtudag 2 apríl og við byrjum aftur þriðjudaginn 14 apríl. Miðvikudaginn 8 apríl verðum við með æfingu í Heiðarskóla kl:16:00-17:00 svo kallað páska badminton, þes...

Aðalfundur
Badminton | 22. janúar 2009

Aðalfundur

Aðalfundur deildarinnar verður á laugardaginn 24 janúar í K-húsinu við hringbraut kl:13:00 og er foreldrar/forráðamenn og iðkendur hvattir til að mæta á fundinn.