Fréttir

Aðalfundur
Badminton | 22. janúar 2009

Aðalfundur

Aðalfundur deildarinnar verður á laugardaginn 24 janúar í K-húsinu við hringbraut kl:13:00 og er foreldrar/forráðamenn og iðkendur hvattir til að mæta á fundinn.

Gleðilegt ár
Badminton | 2. janúar 2009

Gleðilegt ár

Þá er nýtt ár runnið upp og vill stjórn badmintonarinnar óska öllum iðkendum og velunnrum gleðilegs árs. Vill stjórnin líka bjóða nýjan þjálfara Hólmstein Þór Valdimarsson velkominn til starfa á ný...

Sparisjóðsmót 2008
Badminton | 28. október 2008

Sparisjóðsmót 2008

Hið árlega Sparisjóðsmót Keflavíkur verður haldið í Íþróttahúsinu við Sunnubraut laugardaginn 8 nóvember. Mótið er opið öllum sem ekki hafa unnið til verðlauna í opnum mótum fyrir félagið sitt eða ...

Breyting á æfingartímum
Badminton | 14. október 2008

Breyting á æfingartímum

Vegna fækkunar á iðkendum verðum við að breyta æfingartímum hjá deildinni, vonandi kemur þetta ekki illa við iðkendur eða foreldra/forráðamenn. Hægt er að sjá æfingartímana undir æfingartaflu á síð...

Æfingar
Badminton | 8. október 2008

Æfingar

Þá er mánuður liðinn af æfingum hjá deildinni og langar okkur að bjóða krökkum að koma og prófa 2-3 æfingar. Við erum með æfingar í íþróttahúsinu heiðarskóla á mánudögum og miðvikudögum kl 15.00-16...

Vetrastarf
Badminton | 17. september 2008

Vetrastarf

Þá er vetrastarf deildarinnar komið í gang hjá okkur, við erum að æfa í íþróttahúsinu heiðaskóla og íþróttahúsinu akurskóla og enn er laus pláss hjá okkur, viljum við hvetja krakka að koma og prufa...

Æfingar
Badminton | 6. september 2008

Æfingar

Þá er komið að því að vetra starfið fari í gang hjá okkur, fyrstu æfingarnar verða á mánudaginn í heiðarskóla kl: 15:00. Hægt er að koma og innrita þá, verða foreldrar/forræðamenn að mæta og innrit...

Innritun
Badminton | 29. ágúst 2008

Innritun

Innritun hjá Badmintondeildinni verður í K-húsinu á hringbraut 108 þann 5 sept kl:14:00-15:30. Vonumst við til að sjá sem flesta bæði nýja sem eldri iðkendur. Foreldrar/forráðamaður verður að mæta ...